STAÐURINN

VIÐ ERUM FYRIR ALLA

Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR

VIÐ TRÚUM AÐ SPINAT SÉ GOTT FYRIR ALLA

Vissir þú að næringarinnihald spínats breytist eftir því hvernig það er meðhöndlað?

Við leggjum mikið upp úr notalegri stemningu og að Café Orange sé þægilegur viðkomustaður í amstri dagsins, tilvalið til funda, tylla sér með tölvuna og tengjast ókeypis interneti eða bara til þess að slaka aðeins á og hlaða batteríin.

GRÆNT FER HRAÐAR

“Frábær staðsetning og auðvelt að fá stæði. Góðar veitingar og gott verðlag. Kaffið með því besta sem ég hef fengið lengi.”

"Best geymda leyndarmál Reykjavíkur"

©2019 ORANGE CAFÉ - CAPPUCCINO EHF.